14. mars 2025
13. október 2022
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
Viltu auka þekkingu, gæði og nýsköpun á sviði mannvirkjagerðar?
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun minnir á að opið er fyrir umsóknir í Ask -mannvirkjarannsóknarsjóð. Umsóknarform og upplýsingar eru á vef Asksins, hms.is/askur. Þar koma fram áhersluþættir ársins og starfsreglur sjóðsins ásamt kynningarmyndbandi um umsóknarferlið.
Kynntu þér Askinn og sæktu um styrk.
Frestur til og með 31. október 2022.
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS