Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður veitir styrki til mannvirkja­rannsókna með áherslu á aukna þekkingu, umbætur og nýsköpun til að mæta samfélagslegum áskor­unum á sviði mannvirkjagerðar. Áherslur sjóðsins snúa einkum að samfélagslegum áskorunum í byggingariðnaði, svo sem rakaskemmdum í mannvirkjum og aðgerðum til lækkunar kolefnisspors. Fagráð Asks vinnur að tillögu til ráðherra að úthlutun styrkja ársins 2023. 55 umsóknir bárust og 100 milljónir eru til úthlutunar í þessari úthlutun.

Áherslu­þætt­ir árs­ins 2023

Nán­ari upp­lýs­ing­ar

HMS annast rekstur og dag­lega umsýslu sjóðsins, stjórnsýslu, framkvæmd úthlutunar og samskipti við fagráð sjóðsins. Hægt er að óska eftir frekari upplýsingum með því að senda tölvupóst á netfangið askur@hms.is

Starfsmenn Asks hjá HMS:

  • Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, hrafnhildur.hrafnsdottir@hms.is, s. 898 9123
  • Gústaf Adolf Hermannsson, gustaf.hermannsson@hms.is
  • Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, thora.thorgeirsdottir@hms.is

Fréttir frá Aski - mannvirkjarannsóknasjóð