29. desember 2025
30. desember 2025
Nýtt Rb-leiðbeiningablað: Niðurlögn og aðhlúun steinsteypu
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
Gefið hefur verið út hefur gefið út nýtt Rb-leiðbeiningablað sem fjallar um niðurlögn og aðhlúun steinsteypu.
Í blaðinu er lögð áhersla á hvernig megi tryggja gæði, styrk og endingu steypu með vönduðum vinnubrögðum, réttri meðhöndlun, víbrun og aðhlúun hennar á hörðnunartíma. Fjallað er um helstu áhættuþætti á framkvæmdatíma, eins og áhrif veðurs, of mikil fallhæð í uppsteypu og rétta víbrun.
Markmið blaðsins er að styðja við fagfólk í byggingariðnaði með hagnýtum leiðbeiningum, til að tryggja góða og örugg vinnubrögð.
Blaðið var unnið í samvinnu með sérfræðingum á markaði sem starfa við gerð steyptra mannvirkja.
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS




