Rakaskemmdir og mygla

Rakaskemmdir og mygla

Rakaskemmdir og mygla

Rakaskemmdir og mygla

Raka­skemmd­ir og mygla

Raka­skemmd­ir og mygla

Lykillinn að því að koma í veg fyrir myglu er að hafa stjórn á raka. Mygla þrífst best í röku umhverfi og er vöxtur hennar háður fjórum þáttum: æti, lofti, viðunandi hitastigi og vatni.

Flestir verja megninu af tíma sínum innandyra og eru því gæði innilofts mikilvæg. Margir áhrifaþættir á inniloft eru til komnir vegna raka og ónægrar loftunar. Of mikill raki, á nánast hvaða yfirborði sem er innandyra, getur leitt til örveruvaxtar, s.s. myglu, sveppa- og bakteríuvaxtar.