Upp­lýs­ing­ar og gögn

Upp­lýs­ing­ar og gögn

Samkvæmt reglugerð um þjónustuaðila brunavarna nr. 1067/2011 ber starfandi þjónustuaðilum að koma sér upp gæðastjórnunarkerfi. HMS hefur gefið út leiðbeiningar um gæðastjórnunarkerfin sem hægt er að nálgast hér fyrir neðan.

Skoðunarhandbækur verða notaðar við úttektir á gæðastjórnunarkerfum þjónustuaðila. Starfsmenn HMS munu taka gæðastjórnunarkerfin út í tenglsum við veitingu starfsleyfa þjónustuaðila.

Skoð­un­ar­hand­bæk­ur

NúmerHeitiÚtgáfa
6.007Skoðunarhandbók þjónustuaðila reykköfunartækja2.0
6.008Skoðunarhandbók þjónustuaðila brunaviðvörunarkerfa2.0
6.009Skoðunarhandbók þjónustuaðila brunaþéttinga2.0
6.055Skoðunarhandbók þjónustuaðila slökkvikerfa og úðakerfa2.0
6.061Skoðunarhandbók þjónustuaðila handslökkvitækja2.0
6.062Skoðunarhandbók þjónustuaðila loftgæðamælinga2.0

Hér fyrir neðan má finna gátlista sem starfsmenn HMS munu nota við úttektir á gæðastjórnunarkerfum þjónustuaðila.

Gát­list­ar vegna út­tekta

NúmerHeitiÚtgáfa
6.001Gátlisti þjónustuaðila reykköfunartækja2.0
6.002Gátlisti þjónustuaðila slökkvitækja2.0
6.003Gátlisti þjónustuaðila slökkvikerfa2.0
6.004Gátlisti þjónustuaðila brunaviðvörunarkerfa2.0
6.005Gátlisti þjónustuaðila brunaþéttinga2.0
6.006Gátlisti þjónustuaðila loftgæðamælinga2.0