Nýsköpun í mannvirkjagerð 2025 - IIW2025
Borgartún 21
13:00 - 16:00
Upplýsingar
Borgartún 21
13:00 - 16:00
14
maí
HMS boðar til fundar um nýsköpun í mannvirkjagerð miðvikudaginn 14. maí klukkan 13:00 - 16:00 í Borgartúni 21. Fundinum verður einnig streymt á hms.is/streymi.
Styrkhafar Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs munu kynna verkefni sín á fundinum. Fundurinn er hliðarviðburður á Iceland Innovation Week 2025.
Fjallað verður um hringrás byggingarefna, sjálfbæra hönnun, nýsköpun í byggingarefnum, gæði og orkunýtingu mannvirkja, regnvatnsgryfjur, drenbox og stafræna mannvirkjagerð.
Skráning á viðburð
Dagskrá
13:00-13:15 Hringrásarhúsið að Frakkastíg 1
Björt Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Iðu
13:15-13:30 Smiðjumúr
Antonía Bergþórsdóttir, leirkerasmiður hjá FLÆÐI Listfélag
13:30-13:45 Sambýlisform kynslóðanna
Jóhann Sigurðsson, verkefnastjóri hjá Tendra ehf.
13:45-14:00 Híbýlaaður og nýsköpun
Hildur Gunnarsdóttir, arkitekt og skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar
14:00-14:15 Hringrásarveggur - gler
Perla Dís Kristinsdóttir, arkitekt hjá Basalt arkitektum
14:15-14:30 Nýting sólarorku í íbúðarhúsnæði – rannsóknarverkefni Silfratjörn
Björn Traustason, framkvæmdastjóri hjá Bjargi
14:30-14:45 Kaffihlé
14:45-15:00 Icelandic Modular – Sjálfbær og hagnýt íslensk einingarhús
Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir, framkvæmastjóri Íslensk einingarhús
15:00-15:15 Stórþörungar sem staðgengisefni í byggingariðnaði
Björn Jóhannsson hjá Urbanbeat
15:15-15:45 Hönnun og virkni regnvatnsgryfja og drenbox
Ásta Ósk Hlöðversdóttir
15:45-16:00 Stafræn mannvirkjagerð
Elvar Ingi Jóhannesson, verkfræðingur hjá Örugg verkfræðistofu og í stjórn BIM Ísland