Könn­un um hús­næð­is­ör­yggi

Könn­un um hús­næð­is­ör­yggi

Viðhorfskönnun HMS og Zenter rannsókna fór fram á tímabilinu 8. apríl – 5. maí. Í skýrslu upp úr könnuninni er meðal annars fjallað um upplifun fólks af húsnæðisöryggi og líkur þess að það verði áfram á leigumarkaði eða kaupi sér fasteign á næstu mánuðum. Þá benda niðurstöður til þess að húsnæðisöryggi hafi aukist og fleiri leigjendur stefna á fasteignakaup á næstu misserum.

Skýrsla um könnun

Niðurstöður til þess að húsnæðisöryggi hafi aukist og fleiri leigjendur stefna á fasteignakaup á næstu misserum. Sjá nánar um viðhorfskönnunina og framför hennar í eftirfarandi skýrslu

Heildarniðurstöður Zenter

Hér má sjá heildarniðurstöður könnuninar í skýrslu frá Zenter