Tillögur og aðgerðir vegvísis
Tillögur og aðgerðir vegvísis
Í vegvísi HMS eru lagðar fram eftirfarandi þrjár megintillögur um breytt byggingareftirlit.
1. Ytra eftirlit áhættumiðað og í höndum óháðra skoðunarstofa í stað byggingafulltrúa.
2. Byggingastjórakerfið lagt niður og hönnuðir og iðnmeistarar bera ábyrgð gagnvart verkeiganda.
3. Neytendavernd stóraukin með lögbundinni byggingagallatryggingu verkeiganda.
Tillögurnar eru lagðar fram til rýni og áframhaldandi vinnslu í samstarfi við hagaðila. Aðgerðaráætlun í vegvísinum sem byggist á þessum þremur megin tillögum, um er að ræða ellefu aðgerðir sem skiptast milli þessara þriggja:
Yfirlit yfir 11 aðgerðir að breyttu eftirliti á Íslandi.