OECD eftirlitskerfið
OECD eftirlitskerfið
Global Recalls vefurinn er upplýsingagátt um innkallaðar vörur víða að úr heiminum. Á Global Recalls gáttinni er að finna lista yfir innkallaðar vörur frá Evrópu, Ástralíu, Kanada, Japan og Bandaríkjunum. Hérna er hlekkur þar sem hægt er að afla sér nánari upplýsinga um OECD eftirlitskerfið.