24. febrúar 2023

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í janúar 2023

Í janúar 2023 var 48 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 3.711 milljónir krónur. Af þessum skjölum voru 14 um verslunar- og skrifstofuhúsnæði.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Í janúar 2023 var 48 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 3.711 milljónir krónur. Af þessum skjölum voru 14 um verslunar- og skrifstofuhúsnæði.

Á sama tíma var 35 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði utan höfuðborgarsvæðisins þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 3.382 milljónir króna.

Á sama tíma voru 8 kaupsamningar um verslunar- og skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 637 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna sem samningarnir fjölluðu um 520 milljónir króna.

Á sama tíma voru 30 kaupsamningar um atvinnuhúsnæði utan höfuðborgarsvæðisins skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 4.943 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna sem samningarnir fjölluðu um 3.051 milljónir króna.

Meðfylgjandi skjal sýnir tímaröð með sömu upplýsingum, auk nánari sundurgreiningar.

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS