20. júní 2024

Tíu íslensk sjálfbær verkefni í mannvirkjagerð tilnefnd til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt einstaklingum, fyrirtækjum, samtökum eða stofnunum sem hafa stuðlað að sjálfbærari byggingargeira á Norðurlöndunum. Alls eru 70 verkefni tilnefnd, þar af tíu íslensk:

  • Lúdika arkitektar 
  • Jukka Heinonen & team
  • Byggingarfélag Gylfa og Gunnars (BYGG)
  • Bambahús 
  • Akraneskaupstaður
  • ÚRBANISTAN
  • Anna María Bogadóttir
  • Arnhildur Pálmadóttir
  • Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, Byggjum grænni framtíð, og Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, Askur mannvirkjarannsóknarsjóður
  • Rockpore ehf. & Gerosion ehf.

Verðlaunin verða veitt 28. júní n.k. Nánari upplýsingar má finna á vef Norrænu ráðherranefndarinnar.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS