23. apríl 2025
30. nóvember 2023
Niðurfelling vaxta og verðbóta af íbúðalánum í Grindavík
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
Stjórn HMS hefur ákveðið að fella niður vexti og verðbætur af íbúðalánum vegna húsnæðis í Grindavík með sambærilegum hætti og viðskiptabankarnir. Niðurfellingin sem er til þriggja mánaða nær til vaxta og verðbóta vegna nóvember og desember 2023 og janúar 2024.
Einnig stendur Grindvíkingum til boða að sækja um greiðsluhlé á afborgunum. Umsókn má finna hér (https://leyfisumsokn.island.is/)
Til að fá nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við HMS í síma 440 6400 eða senda tölvupóst á hms@hms.is
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS