9. febrúar 2016

Möguleg áverkahætta af IKEA ljósum (1)

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

HMS vekur athygli á innköllun IKEA á loftljósum vegna áverkahættu sem af þeim getur stafað. Ljósin voru seld hér á landi um nokkurra ára skeið. 

HMS vekur athygli á innköllun IKEA á loftljósum vegna áverkahættu sem af þeim getur stafað. Ljósin voru seld hér á landi um nokkurra ára skeið. 

Rafföng: Loftljós. 

Framleiðandi/Vörumerki: IKEA, Hyby, Lock og Rinna. 

Hætta: Áverkahætta. Glerkúpull ljósanna getur losnað, fallið niður og valdið áverkum og skemmdum. Vitað er um lítilsháttar meiðsl í nokkrum tilvikum. 

Þekktir söluaðilar á Íslandi: IKEA. 

Sölutímabil: Hyby og Lock loftljósin hafa verið seld á öllum markaðssvæðum IKEA, Hyby frá 2012 og Lock frá 2002. Rinna loftljósið hefur verið selt í Evrópu og Kína frá 2010. 

Mannvirkjastofnun beinir því til allra eigenda og umráðamanna ljósa eins og hér um ræðir að aðhafast þegar í stað og hafa samband við IKEA. Sjá nánar fréttatilkynningu frá IKEA og frétt á mbl.is

 

 

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS