17. janúar 2025
15. janúar 2025
Markaðseftirlitsáætlun HMS fyrir árið 2025
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
HMS gegnir bæði hlutverki samræmingaraðila markaðseftirlits á Íslandi og fer jafnframt sjálf með eftirlit með fjölbreyttum vörum á markaði. Stofnunin birtir hér með markaðseftirlitáætlun sína fyrir árið 2025. Áætlunin er birt með fyrirvara um breytingar sem kann að þurfa að gera á henni á árinu, til að mynda vegna breytinga sem kunna að verða á kröfum sem gilda um vöruflokka hverju sinni. Markaðseftirlitsáætlunin tekur til margra vöruflokka og með henni er mörkuð skýr stefna stofnunarinnar í eftirliti þessa árs. Með stefnumörkun af þessum toga til framtíðar hyggst HMS tryggja eins og kostur er að vörur sem falla í marga mismunandi vöruflokka á markaði uppfylli nauðsynlegar öryggis- og gæðakröfur, til hagsbóta fyrir neytendur og samfélagið í heild.
Markaðseftirlitsáætlun 2025
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS