23. apríl 2025
4. maí 2023
Málstofa: 35.000 íbúðir á 10 árum: Hvernig er best að gera þetta?
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
Á morgun fer fram málstofa á vegum Arkitektafélags Íslands í samstarfi við HMS og Grænni Byggð þar sem gæði, umhverfi og samfélag er sett í fyrsta sæti.
Á málstofunni verður farið yfir áætlanir ríkis og stjórnvalda um að byggja 35.000 nýjar íbúðir á næstu 10 árum og hvernig er best að tryggja að byggðar verði íbúðir þar sem fólk og umhverfi er sett í fyrsta sætið.
Málstofan fer fram 5.maí kl.14 í Grósku, stóra fyrirlestrarsalnum.
Frítt er á viðburðinn og allir velkomnir. Hlökkum til að sjá þig.
Nánari upplýsingar má finna hér.
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS