26. mars 2025
14. mars 2025
Má setja upp 15m² gestahús án leyfis?
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
HMS birtir spurningu mánaðarins á vefsíðunni byggingarreglugerd.is. Með spurningu mánaðarins er leitast við að svara algengum spurningum sem sérfræðingum HMS á sviði starfsumhverfis mannvirkjagerðar berast.
Spurning mánaðarins í mars fjallar um hvort sækja þurfi um leyfi fyrir 15 m² gestahúsi á frístundalóð eða allt að 15 m² húsum/kofum til útleigu í ferðaþjónustu.
Hér má nálgast spurningu mánaðarins
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS