18. september 2022

Leiðbeiningar um mælingar og prófanir í neysluveitum

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vill vekja athygli á að nýlega voru gefnar út Leiðbeiningar um mælingar og prófanir í neysluveitum (TN kerfi) þar sem er farið ítarlegra í framkvæmd mælinga og tilgang þeirra.

Leiðbeingarnar eru settar upp í samræmi við mælingaskráningu í rafmagnsöryggisgáttinni og ætti að auðvelda með framkvæmd mælinga og útfyllingu lokatilkynninga.

Einnig vill stofnunin benda á að búið er að uppfæra Spurningar og svör um rafmagnsöryggi þar sem meðal annars er svarað hvort uppsetning hleðslustöðva sé tilkynningarskyld.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS