Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Mínar síður

29. september 2022

HMS og SI boða til fundar um stöðuna á íbúðamarkaði

Samtök iðnaðarins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun boða til fundar um stöðuna á húsnæðismarkaðimánudaginn 3. október kl. 14–16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.  Hér er hægt að skrá sig á fundinn.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Á fundinum verður kynnt ný talning á íbúðum í byggingu á landinu öllu auk þess sem horft
verður til framtíðar nú þegar skrifað hefur verið undir samkomulag ríkis og sveitarfélaga um uppbyggingu
35.000 nýrra íbúða á næstu 10 árum.

Fundarstjóri er Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.

Dagskrá

  • Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri hjá SI
  • Elmar Þór Erlendsson, teymisstjóri hjá HMS
  • Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, teymisstjóri hjá HMS

Umræður 

  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, stýrir umræðum með þátttöku eftirtaldra:
  • Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra
  • Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs Reykjavíkur
  • Nanna Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri byggingarfélagsins Hyrna
  • Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS