4. október 2024

Fundarröð um stöðu íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

HMS, Tryggð byggð og Samtök iðnaðarins í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaganna munu á næstu vikum standa fyrir fundarröð um land allt um stöðu íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur í hverjum landshluta fyrir sig.

Fundirnir hefjast kl. 12:00 og er boðið upp á súpu og brauð. Við hvetjum ykkur öll sem hafið áhuga á málefninu til þess að mæta.

Staðir og tímasetningar

Egilsstaðir, 7. október, Hótel Valaskjálf

Ísafjörður, 21. október, Bryggjusalur Edinborgar

Akranes, 23. október, Nítjánda bistro

Reykjanesbær, 5. nóvember, Kótel Keflavík, Vatnsnesvegi 12-14

Akureyri, 7. nóvember, Hótel KEA

Sauðárkrókur, 13. nóvember, Veitingastaðurinn Sauðá

Höfn, 18. nóvember, Hótel Höfn

Selfoss, 19. nóvember, Sviðið

Öll velkomin

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS