22. apríl 2025
20. október 2022
Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2022
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
Heildarfjöldi þinglystra leigusamninga á landinu voru 575 í september og fækkaði þeim um 32% frá því í ágúst 2022 og um 37% frá september 2021.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í september 2022.
Heildarfjöldi samninga á landinu voru 575 í síðasta mánuði og fækkaði þeim um 32% frá því í ágúst 2022 og fækkaði um 37% frá september 2021.
Heildarfjöldi samninga á höfuðborgarsvæðinu voru 395 og fækkaði þeim um 31% frá því í ágúst 2022 og fækkaði um 39% frá september 2021.
Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS