25. apríl 2025

Byggingarleyfi á Íslandi - allt á einum stað

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

HMS vinnur að samræmdu viðmóti fyrir byggingarleyfisumsóknir á Íslandi. Með viðmótinu er stigið stórt skref í átt að bættri skráningu, skilvirkari afgreiðslu við leyfisveitingu og  birtingu rauntímaupplýsinga um mannvirkjagerð á Íslandi. Viðmótið verður innleitt hjá öllum sveitarfélögum landsins.

Haldinn var opinn fundur um verkefnið 9. apríl síðastliðinn þar sem meðal annars kom fram að fyrsta útgáfa viðmótsins er komin í notkun hjá Reykjanesbæ og að Reykjavíkurborg komi inn um mitt þetta ár. Á fundinum var einnig komið inn á Lífsferilsgreiningar (LCA) en krafa um skil á slíkum greiningum tekur gildi í september næstkomandi.

Upptöku af fundinum má nálgast hér:

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS