Brunavarnafræðsla
Brunavarnafræðsla
Brunavarnafræðsla
Brunavarnafræðsla
Gróðureldar
Gróðureldar
Þegar eldur kemur upp í gróðri er talað um svokallaða gróðurelda. Gróðureldar eru eitt af mögnuðum fyrirbærum náttúrunnar og partur af hringrás jarðar þar sem nýtt líf kviknar eftir bruna. Gróðureldar koma upp þegar ákveðnar aðstæður eru fyrir hendi í náttúrunni, en einnig kemur það fyrir að gróðureldar kvikni af mannavöldum. Eldur getur komið upp í lággróðri jafnt sem í háum skógum.
Gróðureldar.is
Grodureldar.is er gefið út af stýrihóp um forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum á Íslandi.