Fasteignaskrá - Áskrift
Fasteignaskrá - Áskrift
Vefuppfletti er áskriftavefur fyrir fasteignaskrá og leitartól sem birtir upplýsingar úr fasteignaskrá, oft í gegnum vefþjónustu eða tengingu við gagnagrunn. Það gerir notendum kleift að skoða skráðar upplýsingar um fasteignir á einfaldan og aðgengilegan hátt.
Hægt er að sækja um aðgang að áskriftavefnum á Ísland.is:
Greitt er fyrir veitta upplýsingar samkvæmt Gjaldskrá HMS sem er í gildi á hverjum tíma (leyfisgjald auk færslugjalds) og samkvæmt gildandi lögum. Reikningsuppgjör verður sent út mánaðarlega.