Fagaðilar í mannvirkjagerð

Fagaðilar í mannvirkjagerð

Fagaðilar í mannvirkjagerð

Fagaðilar í mannvirkjagerð

Bygg­ing­ar­stig

Bygg­ing­ar­stig

Byggingarstig eru merkt með bókstaf og tölustaf: B1, B2, B3 og B4. Byggingarfulltrúi og skoðunarmenn stýra eftirliti samkvæmt ferlum sveitafélags og uppfæra byggingarstig í kerfum HMS eftir raunverulegri framvindu framkvæmda.

KóðiSkilgreiningLýsing
B1ByggingarleyfiDagsetning miðast við útgáfu byggingarleyfis leyfisveitenda
B2Fokheld byggingDagsetning miðast við úttekt á fokheldi – ef hún er ekki gerð miðast við skoðun á eigninni
B3Fullgerð bygging að utan og tilbúin til innréttingarDagsetning miðast við skoðun á eigninni
B4Fullgerð byggingDagsetning miðast við skoðun/lokaúttekt á eigninni af hálfu viðkomandi yfirvalds

Eldri bygg­ing­ar­stig

Eldra byggingarstigÍST51:2021
1B1
2B1
3B1
4B2
5B3
6B3
7B4