Byggingarreglugerð
Byggingarreglugerð
Byggingarreglugerð
Byggingarreglugerð
Samþykktir sveitarfélaga
Samþykktir sveitarfélaga
Sveitarfélög geta með sérstakri samþykkt sett á fót byggingarnefnd sem fjallar um byggingarleyfisumsóknir áður en byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi og hefur að öðru leyti eftirlit með stjórnsýslu hans fyrir hönd sveitarstjórnar. Nánar um byggingarnefndir í 7. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.
Samþykktir sveitarfélaga sem settar eru samkvæmt þessari grein skulu lagðar fyrir ráðherra til staðfestingar og birtar af sveitarstjórn í B-deild Stjórnartíðinda. Enn fremur skulu þær færðar inn í rafrænt gagnasafn Mannvirkjastofnunar.
Hér fyrir neðan er listi yfir samþykktir sveitarfélaga sem hafa verið gerðar á grundvelli 7. grein laga um mannvirki og verið birtar í Stjórnartíðindum.
Sveitarfélag | Stjórnartíðindanúmer | Útgáfu dagur samþykktar | |
---|---|---|---|
Skagabyggð | 857/2016 | 17.10.2016 | |
Skagabyggð | 747/2015 | 12.08.2015 | |
Stykkishólmsbær | 610/2015 | 16.06.2015 | |
Tálknafjarðarhreppur | 310/2015 | 18.03.2015 | |
Dalvíkurbyggð | 211/2015 | 17.02.2015 | |
Keflavíkurflugvöllur | 1052/2014 | 05.12.2014 | |
Seyðisfjarðarkaupstaður | 810/2014 | 11.09.2014 | |
Sveitarfélagið Ölfus | 639/2014 | 02.07.2014 | |
Fjallabyggð | 555/2014 | 12.06.2014 | |
Húnavatnshreppur | 482/2014 | 21.05.2014 | |
Vopnafjarðarhreppur | 481/2014 | 06.05.2014 | |
Fljótsdalshreppur | 464/2014 | 13.02.2014 | |
Fjarðabyggð | 820/2013 | 11.09.2013 | |
Kjósarhreppur | 429/2013 | 06.05.2013 | |
Eyjafjarðarsvæðið (sameiginleg) | 420/2013 | 03.05.2013 | |
Vestmannaeyjabær | 991/2012 | 23.11.2012 | |
Garðabær | 863/2011 | 23.09.2011 |