Verk og vit

location-svg

Laugardalshöll

kl 11:00 til 19:00

Upplýsingar

location-svg

Laugardalshöll

kl 11:00 til 19:00

24 - 27

mars

Verk og vit

location-svg

Laugardalshöll

kl 11:00 til 19:00

Upplýsingar

location-svg

Laugardalshöll

kl 11:00 til 19:00

24 - 27

mars

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í fimmta sinn dagana 24.-27. mars 2022 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Verk og vit er frábær vettvangur til að sjá allt það nýjasta í byggingariðnaði, mannvirkjagerð ogskipulagsmálumog kynna sér spennandi vörur og þjónustu.

UM SÝNINGUNA

Sýningin er ætluð þeim sem koma að bygginga- og mannvirkjagerð á ýmsum stigum, s.s. sveitarfélögum, verktökum, iðnaðar-, hugbúnaðar- og þjónustufyrirtækjum, menntastofnunum, hönnuðum og ráðgjöfum. Verk og vit er kjörinn vettvangur til að kynna þjónustu og vörur, fjölga viðskiptavinum, efla samband við núverandi viðskiptavini og byggja upp jákvæða ímynd með fræðslu og fróðleik.

Verk og vit hefur verið haldin fjórum sinnum, nú síðast 8.–11. mars 2018. Á sýningunni var slegið nýtt aðsóknarmet þegar um 25.000 gestir sóttu sýninguna í Íþrótta- og sýningarhöllinni Laugardal, þar sem um 110 fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög kynntu vörur sínar og þjónustu.Um 94% sýnenda sögðust ánægð með sýninguna Verk og vit 2018 í viðhorfskönnun meðal þeirra sem unnin var af Outcome könnunum fyrir AP almannatengsl. Þar kom einnig fram að allir sýnendur telja grundvöll fyrir því að Verk og vit verði haldin aftur.

Verk og vit

Við hlökkum til að sjá þig á Verk og vit 2022!

Verk og vit

Við hlökkum til að sjá þig á Verk og vit 2022!