Vegvísir um mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar
Hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Borgartúni 21
12:00 - 13:00
Upplýsingar
Hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Borgartúni 21
12:00 - 13:00
12
mars
HMS efnir til hófs í tilefni af útgáfu á Vegvísi að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar næsta þriðjudag. Viðburðurinn fer fram þann 12. mars, kl. 12-13 í Borgartúni, en honum verður einnig streymt á netinu. Á fundinum munu sérfræðingar HMS kynna Vegvísinn, en Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og Sunna Ólafsdóttir Wallevik stofnandi og framkvæmdastjóri Gerosion munu einnig koma fram.