Staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur

location-svg

HMS Borgartún 21

12:00

Upplýsingar

location-svg

HMS Borgartún 21

12:00

24

sep.

Staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur

location-svg

HMS Borgartún 21

12:00

Upplýsingar

location-svg

HMS Borgartún 21

12:00

24

sep.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Samtök iðnaðarins boða til fundar um stöðuna á húsnæðismarkaðinum.

Eitt af meginhlutverkum HMS er að stuðla að stöðugleika og virkni á húsnæðismarkaði með birtingu rauntímaupplýsinga. Á dögunum lauk HMS við íbúðatalningu fyrir landið allt þar sem kortlagður var fjöldi þeirra íbúða sem er í byggingu. Á fundinum verða kynntar niðurstöður talningarinnar og mun SI fara yfir hvernig staðan á húsnæðismarkaði horfir við byggingariðnaðinum.

  • Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs HMS. Staða íbúðauppbyggingar.
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdarstjóri SI. Byggjum í takt við þarfir.

Fundarstjóri verður Róbert Smári Gunnarsson, sérfræðingur hjá HMS

Fundurinn verður haldinn í húsakynnum HMS í Borgartúni 21 og opnar húsið kl. 11:45. Léttar veitingar verða í boði fyrir fundargesti.