Ný slökkvistöð tekin í notkun á Húsavík
Norðurþing
13:00-18:00
Upplýsingar
Norðurþing
13:00-18:00
7 - 17
mars - apríl
Föstudaginn, 7. febrúar mun Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra vígja nýja slökkvistöð á Húsavík sem kemur til með að þjóna starfssvæði Slökkviliðs Norðurþings. Við sama tilefni munu forstjóri HMS og forstöðumaður brunamála undirrita nýja brunavarnaáætlun fyrir starfssvæði Slökkviliðs Norðurþings.