Hreyfiafl vistvænnar þróunar í mannvirkjagerð
Sjálfstæðissalurinn, Austurvelli (Nasa) og í streymi
14:00-15:45
Upplýsingar
Sjálfstæðissalurinn, Austurvelli (Nasa) og í streymi
14:00-15:45
22
ágúst
Streymi
Sýnt verður frá fundinum í beinni útsendingu og verður hægt að fylgjast með hér.
Byggjum grænni framtíð:
Staða tekin ári eftir útgáfu Vegvísis að vistvænni mannvirkjagerð
Dagskrá:
14:00 Opnun fundarstjóra
Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri atvinnu- og borgarþróunar hjá Reykjavíkurborg
14:05 Ávarp
Sigurður Ingi Jóhannesson, innviðaráðherra
14:15 Byggjum grænni framtíð: Upphaf og staða
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri mannvirkja og sjálfbærni hjá HMS
14:30 Pallborðsumræður I: Byggjum með vistvænni byggingarvörum
Umræðustjóri: Bergþóra Kvaran, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
- Guðlaug Kristinsdóttir, stjórnarformaður Límtré/Vírnets
- Alexandra Kjeld, ritari og varaformaður Grænni byggðar
- Benedikt Ingi Tómasson, framkvæmdastjóri Vistbyggðar
14:50 Pallborðsumræður II: Byggjum upp vistvænni þekkingu
Umræðustjóri: Sigríður Ósk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri umhverfismála, Hornsteinn
- Ásgeir Valur Einarsson, leiðtogi í sjálfbærni hjá Iðunni fræðslusetri
- Guðmundur Freyr Úlfarsson, forseti umhverfis- og byggingarverkfræðideildar HÍ
- Hjörtur Sigurðsson, framkvæmdastjóri VSB verkfræðistofu
15:10 Pallborðsumræður III: Hreyfiafl til framtíðar
Umræðustjóri: Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, orku- og umhverfisverkfræðingur, EFLA
- Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar
- Ólafur Daníelsson, framkvæmdastjóri hjá FSRE
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
- Hermann Jónasson, forstjóri HMS
15:35 Ávarp
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
15:45-16:15 Veitingar og spjall
Meðfylgjandi mynd er frá Arnhildi Pálmadóttur arkitekt. Háteigsvegur 59, Félagsbústaðir
Skráning á viðburðinn fer fram hér:
Skoðaðu Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð