Upp­lýs­ing­ar og gögn

Upp­lýs­ing­ar og gögn

Samkvæmt reglugerð um þjónustuaðila brunavarna nr. 1067/2011 ber starfandi þjónustuaðilum að koma sér upp gæðastjórnunarkerfi. HMS hefur gefið út leiðbeiningar um gæðastjórnunarkerfin sem hægt er að nálgast hér fyrir neðan.

Skoðunarhandbækur verða notaðar við úttektir á gæðastjórnunarkerfum þjónustuaðila. Starfsmenn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar munu taka gæðastjórnunarkerfin út í tenglsum við veitingu starfsleyfa þjónustuaðila.

Skoð­un­ar­hand­bæk­ur

NúmerHeitiÚtgáfa
6.007Skoðunarhandbók þjónustuaðila reykköfunartækja2.0
6.008Skoðunarhandbók þjónustuaðila brunaviðvörunarkerfa2.0
6.009Skoðunarhandbók þjónustuaðila brunaþéttinga2.0
6.055Skoðunarhandbók þjónustuaðila slökkvikerfa og úðakerfa2.0
6.061Skoðunarhandbók þjónustuaðila handslökkvitækja2.0
6.062Skoðunarhandbók þjónustuaðila loftgæðamælinga2.0

Hér fyrir neðan má finna gátlista sem starfsmenn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar munu nota við úttektir á gæðastjórnunarkerfum þjónustuaðila.

Gát­list­ar vegna út­tekta

NúmerHeitiÚtgáfa
6.001Gátlisti þjónustuaðila reykköfunartækja2.0
6.002Gátlisti þjónustuaðila slökkvitækja2.0
6.003Gátlisti þjónustuaðila slökkvikerfa2.0
6.004Gátlisti þjónustuaðila brunaviðvörunarkerfa2.0
6.005Gátlisti þjónustuaðila brunaþéttinga2.0
6.006Gátlisti þjónustuaðila loftgæðamælinga2.0