Slökkviliðin
Slökkviliðin
Slökkviliðin
Slökkviliðin
Brunagátt
Brunagátt
Brunagáttin er miðlæg gátt fyrir rauntímaupplýsingar um stöðu slökkviliða á Íslandi sem markar tímamót í stafrænni lausn fyrir slökkviliðin. Brunagáttin mun nýtast sem mikilvægt stjórntæki til að ná fram yfirsýn yfir stöðu slökkviliða, svo sem um búnað og rekstur þeirra, mannskap og menntun, ásamt eldvarnareftirliti. Þá er gáttinni ætlað að auka stuðning við slökkviliðin og efla brunavarnir í landinu.
Markmið Brunagáttarinnar:
- Rafræn lausn fyrir skilaskyld gögn slökkviliða
- Samræmdar og samanburðarhæfar upplýsingar
- Upplýsingarnar munu nýtast við gerð stafrænna brunavarnaáætlana
- Yfirsýn yfir stöðu slökkviliða á landsvísu
Brunagáttin
Brunagáttin er miðlæg gátt fyrir rauntímaupplýsingar um stöðu slökkviliða á Íslandi.