HMS skal skv. 61. gr. laga um mannvirki starfrækja rafrænt gagnasafn fyrir upplýsingar um mannvirki og mannvirkjagerð um land allt. Samkvæmt lögunum og gildandi byggingarreglugerð skal safnið meðal annars innihalda upplýsingar frá sveitarfélögum um samþykkt byggingaráform, útgáfu byggingarleyfa og úttektir á mannvirkjagerð.

Byggingarhlutar
Byggingarvörur
Verkþættir og þarfir
Reynslublöð
Sérrit
StaðritFlokkur / NúmerDagsetningAðgerð