Leiðbeiningar, lög og reglur

Hér má nálgast mannvirkjalög, nýjustu uppfærslu af byggingarreglugerð, útgefnar leiðbeiningar við byggingarreglugerð og lista yfir drög að nýjum leiðbeiningum eða breytingum á eldra efni.

Al­gild hönn­un og að­gengi fyr­ir fólk með fötl­un í laga­legu um­hverfi 

Kröfur um aðgengi fyrir alla og jafnan rétt til þátttöku og þjónustu má finna víða í lagaumhverfinu, meðal annars í: 

  • Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands 
  • Lög um málefni fólks með fötlun  
  • Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks 
  • Skipulagslög og skipulagsreglugerð 
  • Mannvirkjalög og byggingarreglugerð 
  • Lög um upplýsingar 
  • Lög um samgöngur  
  • O.fl. 

Kröf­ur al­gildr­ar hönn­un­ar má m.a. finna í eft­ir­töld­um köfl­um bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar