Algild hönnun og aðgengi

Hér má finna upplýsingasíðu HMS um algilda hönnun og aðgengi. Markmið þessarar síðu er að auðvelda aðgengi að upplýsingum um algilda hönnun og aðgengi í manngerðu umhverfi.

Eitt af hlutverkum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar er að stuðla að gæðum mannvirkjagerðar og mikilvægur þáttur í því er að upplýsa og fræða um algilda hönnun og aðgengi fyrir alla í manngerðu umhverfi.

Hvað er algild hönnun og aðgengi?

Algild hönnun er ferli sem virkjar og styrkir íbúa samfélagsins með því að bæta mannlegan árangur, heilsu, vellíðan og félagslega þátttöku. Algild hönnun gerir lífið auðveldara, heilsusamlegra og vingjarnlegra fyrir alla.  

Sjá nánar hér

Hvað er algild hönnun og aðgengi?

Algild hönnun er ferli sem virkjar og styrkir íbúa samfélagsins með því að bæta mannlegan árangur, heilsu, vellíðan og félagslega þátttöku. Algild hönnun gerir lífið auðveldara, heilsusamlegra og vingjarnlegra fyrir alla.  

Sjá nánar hér

Hafa samband

Hér er hægt að senda inn ábendingar um efni síðunnar.  Ábendingar um góðar lausnir og útfærslu á algildri hönnun eru einnig vel þegnar.  

Ábendingar sendist á