Starfsleyfi og löggildingar
HMS sér um útgáfu starfsleyfa byggingarstjóra ásamt löggildingar iðnmeistara og hönnuða á sviði byggingarmála samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010. Stofnunin sér einnig um löggildingu rafverktaka samkvæmt lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga.
Umsókn um starfsleyfi og löggildingar
Hægt er að sækja rafrænt um löggildingar og starfsleyfi í gegnum mínar síður á vef Húsnæðis og mannvirkjastofnunar
Umsókn um starfsleyfi og löggildingar
Hægt er að sækja rafrænt um löggildingar og starfsleyfi í gegnum mínar síður á vef Húsnæðis og mannvirkjastofnunar