Hér má finna leiðbeiningar um gæðastjórnunarkerfi hönnuða. Við viljum benda á að sækja skal um skráningu gæðastjórnunarkerfis í gegnum „Mínar síður“ á vef HMS.​

Hönnuðir og hönnunarstjórar þurfa að afla sér löggildingar áður en þeir sækja um skráningu gæðastjórnunarkerfis.

Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublað (9.022) um skráningu gæðastjórnunarkerfa.​ Ef umsækjandi hefur heimild fyrirtækis um notkun á gæðastjórnunarkerfi þess, skal umsækjandi fylla út viðeigandi reiti. Undirrituð yfirlýsing forsvarsmanns fyrirtækisins um notkun skal fylgja sem viðhengi með umsókn.​

 

Hér má nálg­ast leið­bein­ing­ar um gæða­stjórn­un­ar­kerfi hönn­uða og hönn­un­ar­stjóra.​

 

Nán­ari upp­lýs­ing­ar og að­stoð er hægt að fá með því að senda tölvu­póst á net­fang­ið: oryggi@hms.is