Byggingarstjórar þurfa að afla sér starfsleyfis samhliða skráningu gæðastjórnunarkerfis.​

Hægt er að nálgast umsóknareyðublað (9.022) um skráningu gæðastjórnunarkerfa.​ Ef umsækjandi hefur heimild fyrirtækis um notkun á gæðastjórnunarkerfi þess, skal umsækjandi fylla út viðeigandi reiti. Undirrituð yfirlýsing forsvarsmanns fyrirtækisins um notkun skal fylgja sem viðhengi með umsókn.​

 

Leið­bein­ing­ar​

Hér má nálgast leiðbeiningar um gæðastjórnunarkerfi byggingarstjóra

Nánari upplýsingar og aðstoð er hægt að fá með því að senda tölvupóst á netfangið: oryggi@hms.is