Listi yfir starfandi byggingarfulltrúa

Hér er listi yfir starfandi byggingarfulltrúa í sveitarfélögum sem tilkynntir hafa verið til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Sveitarfélög eru ábyrg fyrir ráðningu byggingarfulltrúa en þeim ber að tilkynna ráðningu þeirra til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Tilkynna skal um nýjan byggingarfulltrúa á vefnum sveitarfelog.hms.is. Samhliða skráningu á nýjum byggingarfulltrúa eru stofnaðir aðgangar að viðeigandi kerfum HMS og aðgangi fráfarandi byggingarfulltrúa lokað.

Vinsamlegast hafið samband við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hms(hjá)hms.is varðandi frekari upplýsingar eða athugasemdir.

Sía eftir sveitarfélagi
NafnSveitarfélagNetfang