Listi yfir starfandi byggingarfulltrúa

Hér er listi yfir starfandi byggingarfulltrúa í sveitarfélögum landsins sem tilkynntir hafa verið til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Sveitarfélög eru ábyrg fyrir ráðningu byggingarfulltrúa en þeim ber að tilkynninga ráðningu þeirra til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. 

Sveitarstjórn tilkynnir HMS um skráningu byggingarfulltrúa með umsóknareyðublaði sem nálgast má hér. Hægt er að fylla umsóknareyðublaðið út rafrænt nema undirskrift, hún skal vera gerð með eigin hendi umsækjanda eftir að hann hefur prentað út útfyllt eyðublað. 

Umsókn skal senda eða skila til HMS , Borgartúni 21, 105 Reykjavík. Einnig er möguleiki að skanna umsókn og senda með tölvupósti á netfangið hms@hms.is. 

Vinsamlegast hafið samband við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hms(hjá)hms.is varðandi frekari upplýsingar eða athugasemdir.

Sía eftir sveitarfélagi
NafnSveitarfélagNetfang