Lífsferilsgreining (LCA)

Lífsferilsgreining (LCA)

Lífsferilsgreining (LCA)

Lífsferilsgreining (LCA)

Leið­bein­ing­ar LCA

Leiðbeiningarnar veita ráðgjöfum og öðru áhugafólki um byggingariðnaðinn upplýsingar og gagnlega grunnþekkingu á lífsferilsgreiningum (e. life cycle assessment, LCA einnig kallað vistferilsgreiningar) fyrir byggingar. Leiðbeiningarnar gagnast byggingariðnaðinum í að framkvæma lífsferilsgreiningar.

Þannig er stuðlað að markmiðum sem að stjórnvöld hafa sett sér um samdrátt í losun, í samræmi við aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum, sem og aðrar nýjar sjálfbærnikröfur sem stefnt  er að því að innleiða í byggingarreglugerð. Litið var til fyrirmynda á norðurlöndunum við gerð þessara leiðbeininga sem eru einnig að innleiða LCA kröfur og sjálfbærnikröfur í sínum byggingarreglugerðum.

Leið­bein­ing­ar