Leigu­í­búða­lán

Leigu­í­búða­lán

HMS býður almenn lán til kaupa eða byggingar leiguíbúða. Skilyrði lánveitingar er að viðkomandi félag hafi það sem langtímamarkmið að eiga og hafa umsjón með rekstri leiguíbúða.