Umhverfisvottanir

Á Íslandi er einkum stuðst við tvö vistvottunarkerfi fyrir byggingar og svæði, þ.e. Svaninn og BREEAM.

Í skýrslu Grænnar byggðar, Umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi, er fjallað nánar um helstu kröfur Svansins og BREEAM auk þess sem þær eru metnar út frá íslenskum aðstæðum.