Sam­þykkt­ir sveit­ar­fé­laga

Sam­þykkt­ir sveit­ar­fé­laga

Samkvæmt 7. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 geta sveitarfélög með sérstakri samþykkt sett á fót byggingarnefnd sem fjallar um byggingarleyfisumsóknir áður en byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi og hefur að öðru leyti eftirlit með stjórnsýslu hans fyrir hönd sveitarstjórnar.

Samþykktir sveitarfélaga sem settar eru samkvæmt þessari grein skulu lagðar fyrir ráðherra til staðfestingar og birtar af sveitarstjórn í B-deild Stjórnartíðinda. Enn fremur skulu þær færðar inn í rafrænt gagnasafn Mannvirkjastofnunar. 

Hér fyrir neðan er listi yfir samþykktir sveitarfélaga sem hafa verið gerðar á grundvelli 7. gr. laga um mannvirki og verið birtar í Stjórnartíðindum.

SveitarfélagStjórnartíðindanúmerÚtgáfu dagur samþykktar
Skagabyggð857/201617.10.2016
Skagabyggð747/201512.08.2015
Stykkishólmsbær610/201516.06.2015
Tálknafjarðarhreppur310/201518.03.2015
Dalvíkurbyggð211/201517.02.2015
Keflavíkurflugvöllur1052/201405.12.2014
Seyðisfjarðarkaupstaður810/201411.09.2014
Sveitarfélagið Ölfus639/201402.07.2014
Fjallabyggð555/201412.06.2014
Húnavatnshreppur482/201421.05.2014
Vopnafjarðarhreppur481/201406.05.2014
Fljótsdalshreppur464/201413.02.2014
Fjarðabyggð820/201311.09.2013
Kjósarhreppur429/201306.05.2013
Eyjafjarðarsvæðið (sameiginleg)420/201303.05.2013
Vestmannaeyjabær991/201223.11.2012
Garðabær863/201123.09.2011