Samþykktir sveitarfélaga
Samþykktir sveitarfélaga
Samkvæmt 7. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 geta sveitarfélög með sérstakri samþykkt sett á fót byggingarnefnd sem fjallar um byggingarleyfisumsóknir áður en byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi og hefur að öðru leyti eftirlit með stjórnsýslu hans fyrir hönd sveitarstjórnar.
Samþykktir sveitarfélaga sem settar eru samkvæmt þessari grein skulu lagðar fyrir ráðherra til staðfestingar og birtar af sveitarstjórn í B-deild Stjórnartíðinda. Enn fremur skulu þær færðar inn í rafrænt gagnasafn Mannvirkjastofnunar.
Hér fyrir neðan er listi yfir samþykktir sveitarfélaga sem hafa verið gerðar á grundvelli 7. gr. laga um mannvirki og verið birtar í Stjórnartíðindum.
Sveitarfélag | Stjórnartíðindanúmer | Útgáfu dagur samþykktar | |
---|---|---|---|
Skagabyggð | 857/2016 | 17.10.2016 | |
Skagabyggð | 747/2015 | 12.08.2015 | |
Stykkishólmsbær | 610/2015 | 16.06.2015 | |
Tálknafjarðarhreppur | 310/2015 | 18.03.2015 | |
Dalvíkurbyggð | 211/2015 | 17.02.2015 | |
Keflavíkurflugvöllur | 1052/2014 | 05.12.2014 | |
Seyðisfjarðarkaupstaður | 810/2014 | 11.09.2014 | |
Sveitarfélagið Ölfus | 639/2014 | 02.07.2014 | |
Fjallabyggð | 555/2014 | 12.06.2014 | |
Húnavatnshreppur | 482/2014 | 21.05.2014 | |
Vopnafjarðarhreppur | 481/2014 | 06.05.2014 | |
Fljótsdalshreppur | 464/2014 | 13.02.2014 | |
Fjarðabyggð | 820/2013 | 11.09.2013 | |
Kjósarhreppur | 429/2013 | 06.05.2013 | |
Eyjafjarðarsvæðið (sameiginleg) | 420/2013 | 03.05.2013 | |
Vestmannaeyjabær | 991/2012 | 23.11.2012 | |
Garðabær | 863/2011 | 23.09.2011 |