Lög og reglugerðir
Almennt er vísað til nýjustu útgáfu hverju sinni en gæta verður að því að reglugerðir eru birtar í sinni upphaflegu mynd með tenglum í áorðnar breytingar aftast í skjalinu.
Einhver tími getur liðið frá því breytingar eru gerðar á reglugerð þar til athugasemd er birt þar um. Vísast til vinnureglna í dómsmálaráðuneyti í þeim efnum.
Lög og reglugerðir
Lög nr.137/2019 um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Lög um húsnæðismál nr. 44/1998
- Reglugerð nr.970/2016 um ÍLS-veðbréf og íbúðarbréf..
- Reglugerð nr. 1084/2020 um hlutdeildarlán.
- Reglugerð nr. 1351/2021 um hámarkslánshlutfall og hámarksfjárhæð HMS-veðbréfa.
- Reglugerð nr. 1350/2021 um lánaflokka Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
- Reglugerð nr. 584/2001 um úrræði til að bregðast við greiðsluvanda vegna lána Íbúðalánasjóðs.
- Reglugerð nr. 359/2010 um meðferð krafna Íbúðalánasjóðs sem glatað hafa veðtryggingu.
- Reglugerð nr. 7/2010 um útleigu uppboðsíbúða Íbúðalánasjóðs.
- Reglur nr. 585/2008 um heimild til Íbúðalánasjóðs til að aðstoða þolendur náttúruhamfara.
- Reglugerð nr. 805/2020 um lánveitingar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum.
- Reglugerð nr. 1248/2018 um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga.
- Reglugerð nr. 355/2010 um lán Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga til byggingar eða kaupa á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða.
- Reglugerð nr. 656/2002 um varasjóð húsnæðismála.
- Reglugerð nr. 830/2021 um starfsemi og fjármögnun Húsnæðissjóðs.
Lög nr. 118/2016 um fasteignalán til neytenda
- Reglugerð nr. 270/2017 um fasteignalán til neytenda.
- Reglugerð nr. 920/2013 um lánshæfis- og greiðslumat.
- Reglugerð nr. 921/2013 um staðlað eyðublað sem lánveitandi notar til að veita neytanda upplýsingar áður en lánasamningur er gerður.
- Reglugerð nr. 965/2013 um útreikning árlegrar hlutfallstölu kostnaðar.
Lög nr. 111/2016 um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð
- Reglugerð nr. 1586/2022 um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð.
Lög nr. 63/1985 um greiðslujöfnun fasteignaveðlána
- Reglugerð nr. 1059/2008 um frest einstaklinga til að óska eftir greiðslujöfnun fasteignalána.
Hér gefur að líta reglugerðina að teknu tilliti til breytinga.
- Lög um almennar íbúðir nr. 52/2016
o Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir. Nr. 183/2020
sbr. 804/2020 , 1340/2020 og 26/2021
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
- Lög nr. 75/2000 um brunavarnir
- Reglugerð nr. 723/2017 um eldvarnir og eldvarnareftirlit.
- Reglugerð nr. 239/2012 um niðurfellingu reglugerðar nr. 245/1994 um hönnun og uppsetningu sjálfvirkra úðakerfa.
- Reglugerð nr. 1067/2011 um þjónustuaðila brunavarna.
- Reglugerð nr. 1068/2011 um slökkvitæki.
- Reglugerð nr. 614/2004 um brunavarnir í samgöngumannvirkjum.
- Reglugerð nr. 200/1994 um eigið eldvarnaeftirlit eigenda og forráðamanna með brunavörnum í atvinnuhúsnæði. (Brottfallin).
- Reglugerð nr. 198/1994 um eldvarnaeftirlit sveitarfélaga með atvinnuhúsnæði sem tekið hefur verið í notkun. (Brottfallin).
- Reglugerð nr. 196/1994 um fræðslu og þjálfun í brunavörnum og slökkvistarfi á vegum einkaaðila. (Brottfallin).
- Reglugerð nr. 196/1990 um forðageymslur fyrir F-gas (própan - bútangas).
- Reglugerð nr. 188/1990 um eldfima vökva.
undefined - Reglugerð nr. 325/2016 um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum.
- Lög nr. 166/2008 um breytingar á ýmsum lögum vegna kolvetnisstarfsemi.
- Reglugerð nr. 570/1996 um framkvæmd samræmdrar neyðarsímsvörunar.
- Bréf kannsellíisins frá 28. október 1828 um tilhögun á kirkjuhurðum.
- Kristinréttur Árna biskups Þorlákssonar frá 1275.
- Reglugerð nr. 196/1990 um forðageymslur fyrir F-gas (própan - bútangas).
- Reglugerð nr. 188/1990 um eldfima vökva.
Slökkvilið
- Reglugerð nr. 747/2018 um starfsemi slökkviliða.
- Reglugerð nr. 1246/2022 um Brunamálaskólann.
- Reglugerð nr. 266/2001 um námsstyrki úr Fræðslusjóði brunamála.
- Reglugerð nr. 1088/2013 um reykköfun og reykköfunarbúnað.
- Reglugerð nr. 914/2009 um hlífðarbúnað slökkviliðsmanna.
- Lög nr. 160/2010 um mannvirki.
- Byggingarreglugerð nr. 112/2012 ásamt áorðnum breytingum.
sbr. reglugerð nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016, 666/2016, 722/2017, 669/2018, 1278/2018, 977/2020, og 667/2021 og 1321/2021 með efnisyfirliti.*
* Ef pdf-skránni ber ekki saman við reglugerðina á vef Stjórnartíðinda, þá gildir reglugerðin á vef Stjórnartíðinda.
- Byggingarreglugerð 11. breyting nr. 1321/2021
- Byggingarreglugerð 10. breyting nr. 667/2021
- Byggingarreglugerð 9. breyting nr. 977/2020
- Byggingarreglugerð 8. breyting nr. 1278/2018
- Byggingarreglugerð 7. breyting nr. 669/2018.
- Byggingarreglugerð 6. breyting nr. 722/2017.
- Byggingarreglugerð 5. breyting nr. 666/2016.
- Byggingarreglugerð 4. breyting nr. 360/2016.
- Byggingarreglugerð 3. breyting nr. 280/2014.
- Byggingarreglugerð 2. breyting nr. 350/2013.
- Byggingarreglugerð 1. breyting nr. 1173/2012.
- Byggingarreglugerð nr. 441/1998 með áorðnum breytingum, útgefin 17. jan. 2007. (Brottfallin).
- Byggingarreglugerð, breyting nr. 1016/2010. (Brottfallin).
- Byggingarreglugerð, breyting nr. 934/2008. (Brottfallin).
- Reglugerð nr. 271/2014 um starfsábyrgðartryggingar hönnuða og byggingarstjóra.
- Reglugerð 717/2011 um löggildingu rafiðnfræðinga.
- Reglugerð nr. 1068/2010 um byggingaröryggisgjald.
- Reglugerð nr. 1025/2021 um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð.
- Lög nr. 114/2014 um byggingarvörur.
- Reglugerð nr. 665/2016 um birtingu tilvísana til staðla um byggingarvörur.
- Reglugerð nr. 424/2015 um gildistöku ákvarðana og framseldra reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna, brunatæknilega flokkun á tilteknum vörum án þess að brunaprófun þurfi að fara fram, og aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara skv. 60. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 um byggingarvörur.
- Reglugerð nr. 385/2015 um gildistöku framseldra reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 574/2014 um breytingu á III. viðauka og nr. 568/2014 um breytingu á V. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 að því er varðar mat á nothæfi byggingarvara, sannprófun á stöðugleika þess, og fyrirmyndina sem skal nota við gerð yfirlýsingar um nothæfi byggingarvara.
- Reglugerð nr. 384/2015 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 157/2014 um skilyrði fyrir rafrænni vinnslu yfirlýsingar um nothæfi byggingarvara.
- Reglugerð nr. 383/2015 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1062/2013 um framsetningu evrópska tæknimatsins fyrir byggingarvörur.
undefined - Reglugerð nr. 823/2016 um timbur og timburvörur.
- Lög nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga.
- Reglugerð nr. 678/2009
um raforkuvirki ásamt áorðnum breytingum (sbr. reglugerð nr. 699/2009, 494/2010, 543/2013, 785/2014, 1055/2017, 948/2018 og 1226/2018 og 1049/2020).*
* Ef pdf-skránni ber ekki saman við reglugerðina á vef Stjórnartíðinda, þá gildir reglugerðin á vef Stjórnartíðinda.
- Reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki.
- Reglugerð nr. 1049/2020 um breytingar á reglugerð um raforkuvirki
- Reglugerð nr. 1226/2018 um breytingar á reglugerð um raforkuvirki
- Reglugerð nr. 948/2018 um breytingar á reglugerð um raforkuvirki.
- Reglugerð nr. 1055/2017 um breytingar á reglugerð um raforkuvirki.
- Reglugerð nr. 785/2014 um breytingar á reglugerð um raforkuvirki.
- Reglugerð nr. 543/2014 um breytingar á reglugerð um raforkuvirki.
- Reglugerð nr. 494/2010 um breytingar á reglugerð um raforkuvirki.
- Reglugerð nr. 699/2009 um breytingar á reglugerð um raforkuvirki.
- Reglugerð nr. 313/2018 um búnað og verndarkerfi sem ætluð eru til notkunar í mögulega sprengifimu lofti.
- Reglugerð nr. 303/2018 um rafsegulsamhæfi.
- Efnalög nr. 61/2013.
- Reglugerð um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði nr. 630/2014 með áorðnum breytingum
- Reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (12.) nr. 619/2021 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (11.) nr. 619/2021 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (10.) nr. 1166/2020 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (9.) nr. 521/2020 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (8.) nr. 1067/2019 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (7.) nr. 548/2018 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (6.) nr. 262/2018 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (5.) nr. 1036/2016 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (4.) nr. 753/2016 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (3.) nr. 462/2016 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (2.) nr. 727/2015 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Breyting (1.) nr. 928/2014 á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.
- Lög nr. 42/2009 um visthönnun vöru sem tengist orkunotkun.
- Reglugerð nr. 1175/2020 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar ESB) nr. 2019/1782 , frá 1. október 2019, um kröfur varðandi visthönnun ytri aflgjafa samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 278/2009.
- Reglugerð nr. 1174/2020 um breytingu á reglugerð nr. 841/2015 og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 548/2014 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar litla, meðalstóra og stóra aflspenna og um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2019/1783, frá 1. október 2019.
- Reglugerð nr. 949/2020 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2019/1781, frá 1. október 2019, um kröfur varðandi visthönnun á rafmagnshreyflum og snúningshraðastýringum samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 641/2009 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun á sjálfstæðum hringrásadælum án ásþéttis og hringrásadælum án ásþéttis sem eru felldar inn í vörur og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 640/2009.
- Reglugerð nr. 69/2018 um breytingu á reglugerð nr. 930/2017 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2016/2281 frá 30. nóvember 2016, um ramma til að setja fram kröfur varðandi visthönnun að því er varðar orkutengdar vörur með tilliti til krafna um visthönnun á vörum til lofthitunar, vörum til kælingar, vökvakælum fyrir vinnslukerfi með hátt úttakshitastig og hitaspírala.
- Reglugerð nr. 68/2018 um breytingu á reglugerð nr. 841/2015 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 584/2014, frá 21. maí 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar litla, meðalstóra og stóra aflspenna.
- Reglugerð nr. 67/2018 um breytingu á reglugerð nr. 643 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2012, frá 25. júní 2012, að því er varðar kröfur varðandi visthönnun vatnsdæla.
- Reglugerð nr. 66/2018 um breytingu á reglugerð nr. 619/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2015/1095 frá 5. maí 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun kæli- eða frystiskápa, sem notaðir eru í atvinnuskyni, blásturskæliskápa og blásturfrystiskápa, þjöppunarsamstæðna með eimsvala og vökvakæla fyrir vinnslukerfi.
- Reglugerð nr. 65/2018 um breytingu á reglugerð nr. 618/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2015/1185 frá 24. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara sem nota eldsneyti í föstu formi.
- Reglugerð nr. 64/2018 um breytingu á reglugerð nr. 615/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2015/1188 frá 28. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara.
- Reglugerð nr. 63/2018 um breytingu á reglugerð nr. 614/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2015/1189 frá 28. apríl 2015, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun katla fyrir eldsneyti í föstu formi.
- Reglugerð nr. 62/2018 um breytingu á reglugerð nr. 423/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 643/2009 , frá 22. júlí 2009, um kröfur varðandi visthönnun á kælitækjum til heimilisnota.
- Reglugerð nr. 61/2018 um breytingu á reglugerð nr. 422/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 642/2009, frá 22. júlí 2009, að því er varðar kröfur varðandi visthönnun á sjónvörpum.
- Reglugerð nr. 60/2018 um breytingu á reglugerð nr. 421/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2009, frá 22. júlí 2009, er varðar visthönnun á sjálfstæðum hringrásardælum án ásþéttis og hringrásardælum án ásþétts sem eru felldar inn í vörur.
- Reglugerð nr. 57/2018 um breytingu á reglugerð nr. 418/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 107/2009, frá 4. febrúar 2009, um kröfur varðandi visthönnun á einföldum aðgangskössum.
- Reglugerð nr. 56/2018 um breytingu á reglugerð nr. 417/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1275/2008 frá 17. desember 2008, sbr. (ESB) nr. 801/2013 frá 22. ágúst 2013, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2005/32/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun raf- og rafeindatækja til heimilis- og skrifstofunota með tilliti til aflþarfar þeirra í reiðuham eða þegar slökkt er á þeim.
- Reglugerð nr. 55/2018 um breytingu á reglugerð nr. 390/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1016/2010, frá 10. nóvember 2010, um kröfur varðandi visthönnun á uppþvottavélum til heimilisnota.
- Reglugerð nr. 54/2018 um breytingu á reglugerð nr. 389/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1015/2010, frá 10. nóvember 2010, um kröfur varðandi visthönnun á þvottavélum til heimilisnota.
- Reglugerð nr. 53/2018 um breytingu á reglugerð nr. 387/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 327/2011, frá 30. mars 2011, um kröfur varðandi visthönnun viftna sem ganga fyrir hreyflum með rafinnafli á bilinu 125 W og 500 kW.
- Reglugerð nr. 52/2018 um breytingu á reglugerð nr. 345/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2014 frá 7. júlí 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun loftræstieininga.
- Reglugerð nr. 51/2018 um breytingu á reglugerð nr. 293/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2012, frá 6. mars 2012, er varðar visthönnun loftræstisamstæðna og vifta.
- Reglugerð nr. 50/2018 um breytingu á reglugerð nr. 163/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 932/2012, frá 3. október 2012, um kröfur varðandi visthönnun þurrkara til heimilisnota.
- Reglugerð nr. 49/2018 um breytingu á reglugerð nr. 156/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 66/2014 frá 14. janúar 2014, um framkvæmd tilskipunar Evrópusambandsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun bakaraofna, helluborða og gufugleypa til heimilisnota.
- Reglugerð nr. 48/2018 um breytingu á reglugerð nr. 153/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 666/2013, frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun ryksugna.
- Reglugerð nr. 47/2018 um breytingu á reglugerð nr. 151/2016 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 617/2013, frá 26. júní 2013, um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun tölva og netþjóna.
- Reglugerð nr. 579/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 245/2009 frá 18. mars 2009, sbr. (ESB) nr. 347/2010 frá 21. apríl 2010, sbr. (ESB) nr. 2015/1428 frá 25. ágúst 2015, er varðar visthönnun flúrpera án innbyggðrar straumfestu, háþrýstra úthleðslupera og varðandi straumfestur og lampa fyrir slíkar ljósaperur.
- Reglugerð nr. 578/2011 um gildistöku reglugerðar framkvæmdarstjórnarinnar (ESB) nr. 244/2009 frá 18. mars 2009, sbr. (ESB) nr. 859/2009 frá 18. september 2009, sbr. (ESB) nr. 2015/1428 frá 25. ágúst 2015, er varðandi visthönnun með tilliti til útfjólublárrar geislunar óstefnuvirkra ljósapera til heimilisnota.
- Reglugerð nr. 1221/2022 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/740, frá 25. maí 2020, um merkingu hjólbarða að því er varðar eldsneytisnýtingu og aðra mæliþætti, um breytingu á reglugerð (ESB) 2017/1369 og niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1222/2009.
- Reglugerð nr. 546/2022 um (1.) breytingu á reglugerð nr. 646/2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 um framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2018, frá 11. mars 2019, að því er varðar orkumerkingar kælitækja sem eru notuð við beina sölu.
- Reglugerð nr. 545/2022 um (1.) breytingu á reglugerð 645/2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 um framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2015, frá 11. mars 2019, að því er varðar orkumerkingar uppþvottavéla til heimilisnota og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1059/2010.
- Reglugerð nr. 544/2022 um (1.) breytingu á reglugerð 644/2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 um framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2016, frá 11. mars 2019, að því er varðar orkumerkingar kælitækja og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1060/2010.
- Reglugerð nr. 543/2022 um (1.) breytingu á reglugerð 643/2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 um framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2015, frá 11. mars 2019, að því er varðar orkumerkingar ljósgjafa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 874/2021.
- Reglugerð nr. 542/2022 um (1.) breytingu á reglugerð 642/2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 um framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2014, að því er varðar orkumerkingar þvottavéla til heimilisnota og þvottavéla með þurrkara til heimilisnota og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1061/2010 og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/60/EB.
- Reglugerð nr. 541/2022 um (1.) breytingu á reglugerð 641/2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 um framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2013, frá 11. mars 2019, að því er varðar orkumerkingar rafeindaskjáa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1062/2010.
- Lög nr. 72/1994 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun.
- Reglugerð nr. 203/2018 um breytingu á reglugerð nr. 617/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2015/1186 frá 24. apríl 2015, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar staðbundinna rýmishitara.
- Reglugerð nr. 202/2018 um breytingu á reglugerð nr. 616/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2015/1187 frá 27. apríl 2015, um viðbætur á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar katla fyrir eldsneyti í föstu formi og pakka með kötlum fyrir eldsneyti í föstu formi, viðbótarhiturum, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku.
- Reglugerð nr. 201/2018 um breytingu á reglugerð nr. 388/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 392/2012, frá 1. mars 2012, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar þurrkara til heimilisnota.
- Reglugerð nr. 200/2018 um breytingu á reglugerð nr. 386/2013 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 626/2011, frá 4. maí 2011, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/EB að því er varðar orkumerkingar loftræstisamstæðna og viftna.
- Reglugerð nr. 195/2018 um breytingu á reglugerð nr. 347/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2015/1094 frá 5. maí 2015, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar kæli- eða frystiskápa sem notaðir eru í atvinnuskyni.
- Reglugerð nr. 194/2018 um breytingu á reglugerð nr. 346/2016 um gilistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1254/2014 frá 11. júlí 2014, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar loftræstieininga fyrir íbúðarhúsnæði.
- Reglugerð nr. 193/2018 um breytingu á reglugerð nr. 344/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 811/2013 frá 18. febrúar 2013, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar hitara fyrir rými, sambyggðra hitara, pakka með hitara fyrir rými, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku og pakka með sambyggðum hitara, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku.
- Reglugerð nr. 192/2018 um breytingu á reglugerð nr. 155/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 65/2014, frá 1. október 2013, um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar bakaraofna og gufugleypa til heimilisnota.
- Reglugerð nr. 191/2018 um breytingu á reglugerð nr. 154/2016 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 812/2013, frá 18. febrúar 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar vatnshitara, geymslutanka fyrir heitt vatn og pakka með vatnshitara og búnaði sem nýtir sólarorku.
- Reglugerð nr. 819/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar og ráðsins (ESB) nr. 106/2008 frá 15. janúar 2008, sbr. (ESB) nr. 174/2013 frá 5. febrúar 2013, um áætlun Bandalagsins varðandi orkunýtnimerkingar á skrifstofubúnaði.
- Stjórnsýslulög nr. 37/1993.
- Upplýsingalög nr.140/2012
- Lög nr.90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
- Lög nr.138/2013um stimpilgjald
- Lög nr.40/2002 um fasteignakaup
- Lög nr.70/2015 um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa
- Lög nr.66/2003 um húsnæðissamvinnufélög
- Lög nr.153/1998 um byggingarsamvinnufélög
- Lög um úrskurðarnefnd velferðarmála nr. 85/2015
- Lög nr. 91/2006 um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn
- Reglugerð nr. 487/2018 um breytingu á reglugerð um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar, nr. 877/2016
- Reglugerð nr. 486/2018 um breytingu á reglugerð um mælitæki nr. 876/201
- Auglýsing nr. 465/2018 um gjald vegna þátttöku á vigtarmannanámskeiðum í Reykjavík
- Reglugerð nr. 877/2016 um gerð og framleiðslu ósjálfsvirks vogarbúnaðar
- Viðaukar með reglugerð nr. 877/2016 um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar.
- Reglugerð nr. 876/2016 um mælitæki
- Viðaukar með reglugerð nr. 876/2016 um mælitæki.
- Reglugerð nr. 561/2012 um mælifræðilegt eftirlit með varmarorkumælum.
- Reglugerð nr. 1160/2011 um mælieiningar.
- Reglugerð nr. 441/2010 um vigtarmannanámskeið.
- Reglur nr. 515/2021um framkvæmd námskeiða til löggildingar vigtarmanna
- Reglugerð nr. 437/2009 um e-merktar forpakkningar.
- Reglugerð nr. 254/2009 (samsett) um mælifræðilegt eftirlit með ósjálfvirkum vogum nr. 254/2009 og nr. 467/2009
- Reglugerð nr. 253/2009 (samsett) um mælifræðilegt eftirlit með sjálfvirkum vogum nr. 253/2009 og nr. 467/2009
- Reglugerð nr. 1062/2008 (samsett) um mælifræðilegt eftirlit með vatnsmælum nr. 1062/2008 og nr. 252/2009
- Reglugerð nr. 1061/2008 (samsett) um mælifræðilegt eftirlit með raforkumælum nr. 1061/2008 og nr. 252/2009
- Reglugerð nr. 1060/2008 (samsett) um mælifræðilegt eftirlit með mælikerfum fyrir eldsneytisskammtara, tankbifreiðar og mjólk nr. 1060/2008 og nr. 252/2009
- Reglur nr. 650/2007 (samsett) um almennt og sérstakt hæfi löggiltra vigtarmanna nr. 650/2007 og auglýsing nr. 20/2008
- Reglugerð nr. 956/2006 um starfshætti þeirra sem annast löggildingu mælitækja í umboði Neytendastofu
- Reglugerð nr. 955/2006 (samsett) um löggildingartákn og merkingar eftirlitsskyldra mælitækja nr. 955/2006, nr. 192/2007 og nr. 461/2009
- Reglugerð nr. 269/2006 um vínmál og löggildingu þeirra
- Reglugerð nr. 137/1994 um 5-50 kg rétthyrningslaga lóð og 1-10 kg sívöl lóð í millinákvæmnisflokki
- Reglugerð nr. 136/1994 um lóð frá 1 mg – 50 kg í hærri nákvæmnisflokkun
- Reglugerð nr. 130/1994 um gildistöku tiltekinnar tilskipana Evrópubandalagsins um mælitæki
- Skoðunarhandbók fyrir skoðun á innra eftirliti dreifiveitu fyrir veitumæla
- Reglur Neytendastofu um e-merkið á forpakkningum. Viðurkenningu á kerfum pökkunaraðila og framleiðanda.
- Gjaldskrá nr. 186/2009 fyrir leyfisveitingu Neytendastofu fyrir innra eftirlit eigenda með löggildingarskyldum mælitækjum.
- Gjaldskrá nr. 935/2007 fyrir löggildingargjöld á mælitækjum.
- Breytingu á reglugerð nr. 956/2006 um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Neytendastofu.