Leiguskrá

Leiguskrá er hluti af Húsnæðisgrunni Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem heldur utan um gögn og upplýsingar um húsnæðismál. Samkvæmt húsaleigulögum nr. 36/1994 og tekjuskattslögum nr. 90/2003 er skylda fyrir alla leigusala sem leigja út fleiri en tvær íbúðir, að skrá húsaleigusamning um íbúðarhúsnæði í húsnæðisgrunn HMS.

Upplýsingar um leiguskrá

Hér getur þú gert rafrænan leigusamning

Útgefið efni

Hér gefur að líta útgefið efni frá HMS s.s. skýrslur frá hagdeild, leigumarkaðs kannanir, greiningar, bæklinga o.s.frv.

Útgefið efni

Hér gefur að líta útgefið efni frá HMS s.s. skýrslur frá hagdeild, leigumarkaðs kannanir, greiningar, bæklinga o.s.frv.