Stofnframlagshafar

Skilyrði fyrir lánveitingu er að umsækjandi uppfylli skilyrði til þess að hljóta stofnframlög samkvæmt ákvæðum laga um almennar íbúðir og reglugerðum settum á grundvelli þeirra og hafi fengið samþykkt stofnframlag vegna þeirra íbúða sem sótt er um lán til byggingar eða kaupa á.

Frekari upplýsingar

Frekari upplýsingar um skilyrði þessara lánveitinga er m.a. að finna í IV. kafla reglugerðar nr. 805/2020 um lán til stofnframlagshafa.

Frekari upplýsingar

Frekari upplýsingar um skilyrði þessara lánveitinga er m.a. að finna í IV. kafla reglugerðar nr. 805/2020 um lán til stofnframlagshafa.

Lánsumsókn og umsókn um stofnframlag ríkisins skulu metnar samhliða, ef sótt er um lán á sama tíma og sótt er um stofnframlag ríkisins. Um afgreiðslu umsóknanna fer þá samkvæmt lögum um almennar íbúðir og reglugerðum settum á grundvelli þeirra. Hafi umsækjanda um lán þegar verið veitt stofnframlag vegna þeirra íbúða sem sótt er um lán til byggingar eða kaupa á telst hann uppfylla skilyrði reglugerðar þessarar fyrir lánveitingu.

Lán vegna kaupa eða nýbygginga

Lán vegna kaupa eða nýbygginga