Húsnæðisfélög- og sveitarfélög

HMS er heimilt að veita lán til sveitarfélaga og húsnæðisfélaga sem rekin eru á samfélagslegum forsendum til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum ætluðum tilteknum hópum leigjenda, svo sem tekjulágum, námsmönnum eða öðrum hópum sem standa höllum fæti á húsnæðismarkaði.

Upp­lýs­ing­ar um lands­byggð­ar­lán til sveita­fé­laga og hús­næð­is­fé­laga

Frekari upplýsingar um skilyrði þessara lánveitinga er m.a. að finna í III. kafla reglugerðar nr. 805/2020 um lánveitingar HMS til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka  sem skulu hafa í samþykktum sínum ákvæði um að allt hlutafé sé í eigu sveitarfélags og að sala félagsins sé óheimil nema með samþykki ráðherra.

Lán vegna kaupa og nýbygginga

Lán vegna kaupa og nýbygginga