Lán til lögaðila

Okkar hlutverk er að stuðla að jafnvægi á húsnæðismarkaði og fjölbreyttu framboði leiguhúsnæðis um land allt. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun veitir leigufélögum sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni, sveitarfélögum, stofnframlagshöfum og félagasamtökum lán til kaupa eða bygginga á leiguíbúðum. 

Smelltu hér fyrir lánareiknivél

Smelltu hér fyrir lánareiknivél