Húsnæðisbætur

Húsnæðisbætur eru mánaðarlegar greiðslur ætlaðar til þess að aðstoða fólk sem leigir íbúðarhúsnæði. Húsnæðið getur verið á almennum leigumarkaði, félagslegt leiguhúsnæði, á námsgörðum eða áfangaheimili. Húsnæðisbætur tóku við af eldra bótakerfi sem var kallað húsaleigubætur. Upphæð húsnæðisbóta fer eftir fjölda fólks á heimilinu, tekjum þess og eignum og leiguverði.

Upplýsingar um húsnæðisbætur

Umsókn um húsnæðisbætur

Ef þú telur þig uppfylla skilyrðin um húsnæðisbætur skalt þú senda inn umsókn á mínum síðum.

Umsókn um húsnæðisbætur

Ef þú telur þig uppfylla skilyrðin um húsnæðisbætur skalt þú senda inn umsókn á mínum síðum.