Leigu­samn­ing­ar eft­ir teg­und leigu­sala

Leigu­samn­ing­ar eft­ir teg­und leigu­sala

Á meðfylgjandi súluriti má sjá fjölda leigusamninga sem taka gildi og falla úr gildi í hverjum mánuði eftir tegund leigusala.

Gögnin eru uppfærð vikulega á hverjum föstudegi.

  • Í flokknum „Einstaklingar“ eru allar leiguíbúðir sem eru í eigu einstaklinga.
  • Í flokknum „Óhagnaðardrifin leigufélög“ eru allar leiguíbúðir sem eru í eigu sjálfseignarstofnana (ses.) og húsnæðissjálfseignarstofnana (hses.).
  • Í flokknum „Önnur leigufélög“ eru allar leiguíbúðir sem eru í eigu leigufélaga og eru ekki í flokknum „Óhagnaðardrifin leigufélög“.*
  • Í flokknum „Sveitarfélög“ eru allar leiguíbúðir sem eru í beinni eigu sveitarfélaga.

*Leigufélagið Bríet er hér flokkað sem „Önnur leigufélög“ þrátt fyrir að vera rekið án hagnaðarsjónarmiða, þar sem það er ekki sjálfseignarstofnun eða húsnæðissjálfseignarstofnun.